ESWC, Electronic Sports World Cup, byrjaði á Miðvikudaginn 7. Júlí. Keppnin er haldin í Frakklandi og eru samankomin öll bestu counter-strike lið heims. Eftir fyrsta daginn eru nokkur óvænt úrslit eins og við sjáum fyrir neðan. Í Mappool eru einungis 4 kort (de_train, de_dust2, de_inferno, de_nuke) og er notað svokallað Vito kerfi. Það þýðir að hvert lið getur sett inn eitt kort sem það spilar aldrei í keppninni. Þau kort sem að liðin sem mætast hafa valið að hafna eru tekin úr mappool fyrir...