Daginn, Ég var að sjá frétt hérna í sjónvarpinu í Þýskalandi sem fjallaði um mál mjög svipað og STEF á íslandi. Smá útskýring: Fyrir hvern skrifanlegan geisladisk (cd-r) sem er keyptur eins og cd-skrifari fær STEF ákveðna peningaupphæð. Þetta kerfi var sett á lagnirnar til að reyna að bæta höfundum fyrir brot á höfundarréttun eins og til dæmis að skrifa tónlistardiska. Það er auðvitað fullt af fólki sem skrifar diska ólöglega, en það er einnig fullt af fólki sem gerir það ekki og skrifar...