Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dashinn
Dashinn Notandi síðan fyrir 18 árum Karlmaður
1.524 stig
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”

Re: CS-DNR

í Flug fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hehe, flugstjórinn vildi fara með mig inni vel en mennirnir frá Flugþjónustuni voru akkurat búnir með sitt verk þannig ég mátti ekki fara um borð, mig langaði að sjá hvernig þetta allt var inni velinni svo ég bað flugstjóran að taka myndirnar fyrir mig, til að gera þetta sem auðveldast fyrir hann án þess að nota flass ( verður svo ljótt þá á mælunum ) stillti ég vélina á “ P ” og þessi mynd var skásst :D

Re: HB-IRJ

í Flug fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég ætla bara að biðja þig um að líkja þessum vélum ekki við Fokker 50…..

Re: HB-IRJ

í Flug fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Flott mynd :D. Ég fór um morguninn þegar hún var að fara, til að taka mynd af henni, um leið og ég er komin að stæðunum við Flugþjónustuna fer vélinn fram hjá í flugtaki á braut 19, svolítið svekkjandi :(

Re: Lokun Reykjavíkurflugvallar 2300-0700 slæmur kostur

í Flug fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Maður má alveg fara í loftið klukkan 22:59 og vera yfir Reykjavík þangað til maður er að verða bensín laus og lenda síðan bara á Sandskeiði eða eitthvað :D.

Re: Sólfari

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Takk :D

Re: Flugklúbbur

í Flug fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég held að TF-TOY sé bara ekkert flogið, ekkert séð hana fljúga eftir að Ingólfur Jónsson seldi sitt í henni, nema þegar Ingólfur flaug henni á Flughátíðinni í fyrra vor/sumar. Björn Thoroddsen hefur verið að bjóða upp á listflug á TF-BLU (Pitts M12), símanúmerið hjá honum er 899-4522 :D

Re: Pilot Conversations

í Flug fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hahaha, þessi er mjög góð, maður hefur nú heyrt nokkrar svipaðar sögur, leiðinlegt að ef svona gerðist í dag yrði jafnvel gert mikið mál úr þessu. Skemmtileg saga sem einn sagði í ‘'Íslenskir Atvinnuflugmenn’' myndinni, held að hann heiti Bogi Agnarsson. ‘'Ég var á þyrlu einhvers Puerto Rico ( Man ekki alveg hvar hann sagði :S ) og er á ILS-num, kalla í turninn ’'Stablished on ILS'', nokkru síðar allt flaggað og ekkert ILS, ég segi við turninn ‘'Það er ekkert ILS’' ekkert svar kemur og ég...

Re: Siglingafræði

í Flug fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ertu að meina t.d. BIRK-BIAR via(um):BISR, eyðslu, fjarlægð, tíma, farþega ? Ef þu ert að meina þetta sendu skilaboð á mig með e-mailinu þínu, þá get ég sent þér þetta með skýrningarmyndum :D

Re: Sólarlag

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Flott mynd :D

Re: TF-JMT

í Flug fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þetta er ný mynd, tók hana á fimmtudaginn, 5 mínútum eftir að atvikið gerðist.

Re: islenskt repaint

í Flug fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Örugglega 100% ekki

Re: islenskt repaint

í Flug fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Tveimur korkum neðar stendur Icelandic scenery kemur i júní.

Re: TF-JMT

í Flug fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Vegna þess að bremsurnar voru læstar þegar vélin lenti.

Re: HB-FQX

í Flug fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Eigendurnir eða ferjuflugmennirnir eru oft ný lentir eða að fara í loftið, ferma eða af ferma, og þeir hafa ekkert sagt við mig hingað til þannig… :S

Re: Hvaða lag ?

í Popptónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Já, það er snilld :D

Re: Hvaða lag ?

í Popptónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hahaha, ég vissi að þetta væri einhver steypa í mér, enn takk :D

Re: HB-FQX

í Flug fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég veit það, viltu að ég sendi póst á Airliners.net og byðji þá að loka síðunni af því einhverjir eigindur vilja ekki hafa myndir af sínum vélum inná vefnum ?

Re: HB-FQX

í Flug fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hvað kemur það því við að ég sé með aðgangskort inná völlinn, en ekki bara við 13, 31, 01 eða 19….. ?

Re: HB-FQX

í Flug fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Með því að fara á Flugverndarnámskeið í 3 klst. einhvern morguninn hjá Flugstoðum, enn maður verður að hafa eitthvað erindi inná flugvöllinn, það stendur á mínu aðgangskorti ‘'Flugnemi’' af því Flugskólinn hefur aðgang að skýlinu fyrir framan hjá Ernir ( skýli 1 minnir mig ), ég fékk ekki leyfi á aðra staði sem ég óskaði mér, nema Fluggarða.

Re: RV-7A

í Flug fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Twin Otter-inn er frá France - Air Force.

Re: Sóló próf

í Flug fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hahaha góður ;)……

Re: Laun?

í Flug fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég hef heyrt að menn byrji í 400þ.kr og fari hæst í 800-900þ.kr sem Flugstjórar hjá Icelandair.

Re: Dash 8

í Flug fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Já, 2+2 :D

Re: Dash 8

í Flug fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Veit ekki, missti akkurat af því þegar hún lenti, hún var á undan áætlun….

Re: Dash 8

í Flug fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það væri hægt, bara með færri ferðum á dag. Fokkerinn tekur 50 manns í sæti, enn Dash 8-400 tekur 70 það er ekkert mikið meira…. Veit ekkert með Performance-inn í þessari vél, en ‘held’ að hún gæti ekki tekið aðflugið og lent á Ísafirði á braut 08. Enn Dash 8-400Q (2x5000hp) getur klifrað jafn mikið á örðum hreyfli og Fokkerinn (2x2500hp) á báðum…..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok