Ég er búin að skoða þetta aftur og svona smáatriðin, enn það sem flugmaðurinn gerir vitlaust er að þegar hann ‘'touchar’' fyrst, þá beygjir hann til vinstri og um leið kemur vindhviða sem ýtir undir vængin, ef hann hefði ‘'Hagað stýrum eftir vind’' ( eins og er búið að segja við mann í Flugskólanum nokkru sinnum ), sem sagt beygt til hægri og notað vinstri rudder, þá hefði allt gengið betur. Ég mæli með því að þú skoðir þetta betur!, farir í flugtíma í hliðarvind og hættir að bulla svona!