Ég er með tvö frekar ólík vandamál með Ubuntu og þau eru: 1. Fyrsta vandamálið er einmitt það að rétt eftir að Ubuntu startar sér þá verður skjárinn alveg svartur, rétt eins og hann hafi slökkt á sér. Ég er frekar nýr með linux yfir höfuð (hef notað windows allt mitt líf) þannig að ég hef ekki hugmynd um hvað ég er að gera og hvað ég á að gera. Ég hef bara getað séð hvað er að gerast með því að tengja tölvuna við annan skjá. 2. Annað vandamálið er það að ég get ekki tengst við netið, hvað...