Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Darth
Darth Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
1.320 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Hefur áhuga á: Klingonum
Og það er alveg dagsatt

uppáhalds (1 álit)

í Myndasögur fyrir 15 árum, 11 mánuðum
tveir af mínum núverandi uppáhalds. núverandi uppáhöldin mín eru reyndar óstabíluð eins og er, flakka á milli hverja mig líst best á. en annars væri svarið mitt Spider-man hreynt og klárt. en ég get ekki lesið hann lengur eftir BND. Fynnst Deadpool frábær fyrir fyndni, frumleika og öll skiptin sem hann brýtur fjórða vegginn. finnst hann áhugaverður og skemmtilegur karakter. Punisher fýla ég því hann er fastur við sitt og heldur ótrauður áfram með það sem hann er að gera sama hvað bjátar á...

Áður en Parker varð hin óviðjafnanlegi Kóngulóarmaður! (13 álit)

í Myndasögur fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég þori að veðja að flest ykkar vissu þetta ekki.

Karakter (27 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 11 mánuðum
karakter sem ég er að vinna að fyrir myndasögu ef ég fynn einhverntíma tíma til að byrja að skrifa hana. betri upplausn: http://addimarvin.deviantart.com/art/Main-Character-105828752

afleiðing dc vs marvel (10 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum
útkoma þess að setja allar myndasögurnar sínar í tætara og líma saman í óreglulegri röð :P minnir að þetta komi fram einhverstaðar í dc versus marvel bókini. hræðileg saga en æðisleg mynd ;)

The Skrull Kill Krew (2 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 3 mánuðum
þeir einu sem þú getur verið viss um að geta treyst í Secret Invasion

Punisher kills the marvel U (10 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 3 mánuðum
shitty cover, en þetta er einhvað sem ég verð að tékka á

Uncanny X-men # 500 (11 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 4 mánuðum
síðasta coverið sem Michael Turner gerði fyrir Marvel. þetta er ein af nokrum útgáfum af blaðinu sem gefnar hafa verið út, en það er einnig fáanlegt með coverum eftir aðra. en eins og ég segi þá er þetta hanns útgáfa.

wacom prufa (28 álit)

í Myndlist fyrir 16 árum, 6 mánuðum
fyrsta prufan mín á wacom. þetta er helvíti skemmtilegt apparat. er að pæla að kaupa mér einn slíkann með skjá

Trivia (16 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 7 mánuðum
langaði að endurvekja triviaið sem var í gangi hér áður. spurningin er,hvaða karakter er þetta og hvað heitir manneskjan undir grímuni?

Rauði Hulk (25 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 7 mánuðum
hver er rauði Hulk? endilega komið með ykkar kenningar, bannað að spoila ;)

nýtt Hulk poster (12 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 7 mánuðum
nýtt poster af nýju hulk myndini. hlakka helvíti mikið til

Batman (1 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 8 mánuðum
hann fýlar ekki súkkulaði

Deadpool (5 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 8 mánuðum
hann á beztu móment í myndasögum eve

Marvel heimurinn í dag (20 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 8 mánuðum
what if myndasagan sem varð að veruleika.

Chucky og Jigsaw (4 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 9 mánuðum
mér fannst jigsaw líta einum of kunulega út á forsíðuni á Punisher War Jurnal #18

Wolverine (22 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 9 mánuðum
screenshot úr væntanlegu Wolverene myndinni. hlakka óendanlega mikið til

Garðar uppvakningur (16 álit)

í Myndlist fyrir 16 árum, 10 mánuðum
þetta er fyrsta myndin sem ég sendi inn á þetta áhugamál. Þetta er lokaverkefnið mitt úr skúlptúr áfanga í FB. og gekk undir titlinum Garðar. Garðar er myndasögu karakter sem ég er búinn að vera að vinna að í einhvern tíma og hafði ég myndasögu meðfylgjandi verkinu, því miður á ég söguna ekki til á tölvutæku formi svo hausinn verður víst að nægja

Mjölni stolið (16 álit)

í Hundar fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Svörtum sjö mánaða Labrador að nafni Mjölnir var stolið fyrir utan F.B milli 2 og þrjú fimmtudaginn 10 janúar. hann var með svarta gadda ól og rauðann taum. myndbandsupptaka náðist af þjófinum og flestallt bendir til þess að hann sé grunnskóla nemi í efrabreiðholti. ef til hanns sést eða þið hafið einhverjar upplýsingar um hann byð ég ykkur vinsamlegast að hafa samband strax við lögreglu. Fundalaun í boði.

HULK vs. SANTA (13 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
áhvað að senda þessa mynd í tilefni jólana

Freddy vs. Jason vs. Ash (13 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Annað tölublað komið út, get ekki sagt að ég mæli með þessum sögum þar sem þær eru ekki komnar sérlega langt, en þetta er einhvað sem ég VARÐ að kaupa og helst deila með ykkur. Freddy vs. Jason vs. Ash er hægt að fá í Nexus. bara komin út tvö blöð, enn sem komið e

jesus og spider-man (15 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ég veit ekki hvaðan þetta er, langar bara að deila þessari wtf mynd með ykku

hvenær gerðist þetta? (0 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
las einhverstaðar að Mary Jane hafi átt að hafa haldið fram hjá Peter í þessu tölublaði af the spectacular spider-man, er einhver sem getur frætt mig um þetta blað, og/eða hvað gerðist í því?

WWH #5 (7 álit)

í Myndasögur fyrir 17 árum
jæja, þá er alveg að fara að koma að því, loka kaflanum í World War Hulk

TBC safnið mitt (14 álit)

í Myndasögur fyrir 17 árum
ég hvet fólk á þessu áhugamáli eindregið að senda inn myndir af söfnunum sínum. þetta er tbc safnið mitt, 53 bækur ^^ mest spider-man. Sendi mynd af blöðunum mínum kanski seinna, nenni ekki að raða þeim upp eins og er.

Captain America 34 (3 álit)

í Myndasögur fyrir 17 árum, 1 mánuði
við fáum allra líklegast að sjá hver er bakvið grímuna í 34 tölublaði Captain America. en þetta er coverið á því blaði. ..ég persónulega er þónokkuð viss um að það sé Bucky
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok