þetta kemur þeim sem eru á bílum við. ef þau eru ekki að angra þig og koma þér ekki við og þú hefur ekki hugmynd um hversu ervitt það er að eiga fyrir bensíni í dag ættir þú bara að halda þér úr þessari umræðu. að koma of seint í vinnuna er small price to pay fyrir að láta hætta að okra á sér á fullu á nauðsinjavöru sem þarf ekki að vera svona dý
vá! allir hérna eru bara að hugsa um klámið. anyway. þú verður að tala við hann um þetta, ræðið saman um sambandið ykkar og hvert það sé að stefna. það að tala bara saman bjargar yfirleitt samböndum í klípu. ég er ekki að segja að þú EIGIR að halda í hann. bara ekki fara ef það er hægt að laga þetta án þess að það sé mikið mál. ef það er mál þá held ég að það sé tími til komin fyrir þig að láta hann lausann
og svo ferðu í nexus hvenær sem þér hentar vitandi að þeir eru að geyma eintak fyrir þig af blaðinu. nafnið frátekningalisti ætti pretty much að lýsa sér sjálft
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..