mótmælin voru að fjara út.löggan æsti alla upp og gerði allt vitlaust. sprautaði jafnvel á konu sem hélt á barni í hnakkan, hún var bara þarna að reyna að komast undan, var ekki einusinni partur af mótmælunum. svo eyðilögðu þeir bíla sem voru löglega lagðir. og þegar var hringt á stöðina og spurt undir hvaða lagalegu forsendum þetta var gert, svaraði hann “það var tekin ákvörðun”. þeir geta alveg eins “tekið ákvörðun” um að labba heim til þín á skítugu skónum og tekið sjónvarpið þitt! það...