ég er móðgaður, nörd er ekki tískustefna, og hefur ekkert að gera með föt, nema náttúrega bolir sem sýna áhugann á einhverju nördalegu. ég er nörd, en það er bara vegna þess að ég safna ógreyni mikið af myndasögum og á fullu hillurnar af þeim og stútera heiminn sem þær fjalla um, alveg niður til sjöunda áratugarinns, geri það sama með star wars og hvað gerist á milli sagnanna, reyni að komast yfir gamlar teiknimyndir sem vegja nostalgíu and so on, en þetta ku ekki vera tískufyrirbrigði,...