Kóraninn er mjög góð bók og samkvæmt henni eiga allir að vera jafnir og virða náungann, mér finnst trúin mjög falleg en verst finnst mér hvað múslimar margir misttúlka hann og vita ekkert um hvað hann raunvörulega er og gefa þar að leiðandi vitlausa mynd af hvað trúin snýst um. mér væri líklega sama ef krakkinn minn gerðist einn slíkur, bara ef hann hegðar sér vel :P