ég veit ekki hvort pásur séu góðar hugmyndir fyrir flesta, en mín reynsla er sú að hún kom aldrei aftur úr pásuni. svo ég mæli persónulega ekki með þeim, nema náttúrlega að það sé farið rétt að og ástæðurnar séu réttar. get ekki dottið í hug neinar réttar ástæður í augnablikinu. en það sem ég hef lært er það að tala við makann um hluti og það sem gæti verið að bjargar meira en nokkuð annað