ég tel mig vera nörd því ég hef verulega mikið yndi af sci-fi myndum og ofurhetju myndasögum. hef ekki tölu hvað ég er með marga titla í frátekningalista hjá nexus. safna náttúrlega gömlum teiknimyndum sem færa mér nostalgíu á dvd, svosum gömlu Turtles og Freakazoid. spilaði d&d, þarf að taka upp þráðinn aftur. en ég helga lífi mínu þessu ekki. ég er ekki meðáráttu, þetta eru bara áhugamál. og það að vera nördi er einfaldlega að fylgjast með og hafa áhuga á markaðsettum hlutum, myndum, sögum...