doktorar nota ekki orð eins og viðbjóðslegt eða ógelðslekt í greiningum sínum. það er ekki þeirra að segja sitt persónulega álit í ransóknum sýnum heldur bara nákvæmar staðreyndir og þannig nokk. mörgum eins og til dæmis gothurum finns hvíti liturinn heillandi, jafnvel fallegur. fegurð er afstætt hugtak og læknar ræða ekki afstæð hugtök. þetta er yfirborðskenndur hugsunarháttur og meikar ekkert sens, þar sem sálfræðingar myndu reyna að komast til ýtarlegs botns í málinu, ekki bara segja að...