Ég held að hann gæti alveg virkað, ég meina Hugleikur hefur verið að virka síðan hann byrjaði. Ég held að það eina ástæðan fyrir því að ekkert annað er almeinilega að gerast í sambandi með íslenskar myndasögur sé einfaldlega það að fólk sé feimið eða fynni ekki þetta eina sem á að ýta þeim áfram, þetta er náttúrlega allt sjálfstætt hérlendis, við höfum engin fansí myndasögufyrirtæki eða nokkuð þessháttar. ….eða hvað?