Ég var nú bara að svara þínum rökum með líkingunum við áfengið. þetta um byssur og hnífa. Ég hef líka, að ég mig tel, flestar hinar röksemdirnar um hversvegna lögleiða ætti kannabis. Ég rek mig samt sjálfur á áfengis viðlíkinguna því ég tel að hún hafi mest áhrif. satt er það að þetta eru alls ekki sömu hlutir en samt eru þetta bæði vímugjafar. Annar bara bannaður vegna fórdóma og vanþekkingu og ég á meðal margra vill að það breytist.