þersvegna köllum við þetta random check :) þó svo það sé ekki það handahófskennt er ekkert sem sannar að það sé það ekki :D og enginn þarf að kvarta undan óréttlæti ^^. en svona í alvörunni ef þeir hafa ekkert að fela ættu þeir ekkert að vera að kvarta. Ekki kvarta ég þegar leitað er á mér þegar ég fer erlendis. ég geri mér bara fullkomna grein fyrir að um öryggi er að ræða. Og ekki fór ég í fílu þó einn leitar-gæjanna viðurkenndi fyrir mér að það væri leitað á mér einungis vegna þess að ég...
auðvita brjóta íslendingar lög en þegar vitað er að ákveðnir minnihlutahópar þó ekki allir í þeim hópi séu oft á tíðum til ama sé ég ekkert athugavert við það að það sé farið að ýtrustu varúð
Ég einmitt elsska jólagjafastressið og jólalegu auglýsingarnar. Er samt ekki mikið fyrir of mikið skraut :/ vá las óvart framhjá punktinum þínum. héllt að þú vildir eina klst af myrkri og sumarfríi í senn :P
Pfft. “ó nei, en hræðilegt” mér finnst bara gott að það er verið að tékka á öllum Víetnömum. ég treysti þeim ekki heldur. Ég vona að þeir séu að tékka vel á Litháunum líka. ég sé EKKERT vandamál. Þeir eru bara að “randomlí” tékka á þeim sem þeim finnst tortryggileigir.
http://www.tarahill.com/runes/edrfthr2.gif megnið af stöfunum eru þarna “æ” er eins og öfugt rúnískt “N” Bætt við 5. nóvember 2009 - 23:33 úps var með þennann og annann glugga opinn. svaraði í vitlaust :P
bömmer. Ég kýs persónulega samt að sjá það sem mig virkilega langar að sjá bara í bíó. og hinu bíð ég bara eftir að komi í sjónvarpið eða einhvað álíka. hef aldrei komið upp torrent hjá mér. er hræddur um að fylla tölvuna bara. plús flakkaralaus
Ég er tvítugur og á von á fyrsta krílinu í Apríl. Ég hefði viljað vera aðeins eldri, en ég hef aldrei verið spenntari fyrir neinu öðru á æfinni ^^, líka gott að vita að ég verð til staðar fyrir það lengur en annars ^^
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..