Stílar teiknara Marvel eru jafn mismunandi og teiknararnir þar sjálfir eru margir. Margur hver með auðþekkjanlegann stíl sem einkennir verkin þeirra. s.s Það er ekki til neinn ákveðinn teiknistíll hjá þessu fyrirtæki, enda væru myndasögurnar þá allar teiknaðar eins, og maður löngu kominn með leið á þeim og það væri ekkert pláss fyrir þróun. Og nei, Marvel rekur ekki háskóla. Til að eiga séns sakar ekki að vera mentaður í listnámi, mjög vel að þér í anatómíuni og fjarvíddini og góður að...