það er nú líka til slatti af uppörvandi og skemmtilegum Metal-lögum, en ég tel að það leinist meira á bakvið þunglyndi metalhausa en bara tónlistin, ég held að margt þunglynt fólk kjósi að hljusta á metal heldur en öfugt því þarna eru til staðar textar er geta höfðað til þunglynts fólks, sjálfur er ég metalhaus og ef ég verð nokkurntíman þunglyndur verður það örugglega ekki tónlistinni að kenna, hún er það sem kemur mér í gott skap og lætur mig líða vel, trúi nú samt að hún gæti haft öfug...