rosalega flott mynd en ég hef eitt út á hana að setja, finnst augað of nálægt myðju andlitinu, ég hef lært í anótómíu að með staðsetningu augna er sniðugt að draga línu upp frá nasavængjunum og byrja þar, annars helvíti flott mynd hjá þér og ég sé ekkert að hárinu