14.1.2008 | 13:02 Vísir, 14. jan. 2008 11:18 Vísir, 14. jan. 2008 11:18 Mjölnir er fundinn mynd Hundurinn Mjölnir er fundinn. Jón Hákon Halldórsson skrifar: Hundurinn Mjölnir er kominn í leitirnar. Hann fannst eftir að auglýst var eftir honum hér á Vísi. Mjölnir er sjö mánaða gamall labradorhvolpur. Honum var stolið fyrir utan Fjölbrautaskólann í Breiðholti á fimmtudag og leitaði hópur manna að honum. Marvin Michelsen, eigandi hundsins, segir að Mjölnir sé nú á Hundahótelinu að Leirum, þar...