Hversvegna alltaf þegar talað er um rómantík er alltaf minnst á ástina? rómantík var alldrei upphaflega um ást, bara fólk sem heldur það. rómantík er.. tökum bíómyndir sem dæmi. þú situr í bíóinu og horfir á einhverja spennumynd, þú allgerlega fellur inní hana, þér finnst hún svo raunvöruleg og svo mögnuð að þú glymir öllu í kringum þig. sama gildir um bækur eða góða hrollvekjusögu. alldrei er talað um þær sem rómantísk bókverk eða einhvað í þá áttina. en þegar léleg ástarsaga kemur út þá er...