Brjóta ísinn, segja eitthvað sem að þú hefðir annars sagt sms leiðis, hann er kannski alveg í sömu sporum og þú, bara að láta eitthvað flakka og kanna viðbrögðin og áður en þú veist af þá eru þið farin að spjalla um allt eins og ekkert sé sjálfsagðara :-) Því að ef þú ert feimin við hann í eigin persónu en ekki á sms, þá gæti hann túlkað það sem svo að þú hafir ekki áhuga!