Bærinn minn Horfi ofan í víkina, á húsin sem áður veitu mér skjól, en ekki lengur, þau eru mér ekkert. Horfi niður götunar, sé bílana renna hjá, þeir sem áður voru mér allt, eru nú ekkert. Horfi á húsin, sem áður lék ég mér í, en ekki núna, nú meiga þau hverfa. Hofi á fólkið ganga brosandi hjá, heilsa mér og halda svo áfram, áður var það þjóð mín, stolt mitt, en ekki lengur. Horfi á fjöllin og heimþráin grípur mig, ég var vön að sitja þar stundum saman, renna mér niður á skíðum, og hlaupa...