Mamma á 3 systur og þær eru allar fluttar frá ömmu, og þar sem að amma hendir aldrei neinu getur verið skemmtilegt að gramsa í skápunum þar! :) 1. Fann þessa í skáp hjá ömmu, held að næst elsta systirin hafi átt þá, þeir voru gráir og farnir að láta á sjá, svo að ég fékk þá og bar svartan skóáburð á þá, og þeir urðu svona… fékk þá í fyrra held ég. Ber reglulega á þá, þar sem að ég nota þá frekar mikið. 2. Varð ástfangin af þessum skóm.. notaðir á 100 kr. í kolaportinu! 3. Þetta eru skór sem...