Mig langar aðeins að tala um Sigur Rós og fordóma gagnvart þeim. Í haust vorum við í tónmenntartíma og kennarinn fór að tala um Sigur Rós og að þeir hefðu verið á lista ritstjóra Q yfir bestu plötu/lag ársin (eða eitthvað á þessa leið). Svo kveikti hann á lagi með Sigur Rós og ein bekkjarsystir mín spurði ‘'Hvað er þetta’' og hann svaraði ‘Sigur Rós’' og hún gretti sig og greip fyrir eyrun. Ég veit (þar sem hún er ein af bestu vinkonum mínum) að hún hefur sennilega aldrei nokkurn tímann...