Ég lifði fyrir Starcraft líka, og guð hvað ég man vel eftir því, og þegar ég sá Tassadar deyja þá táraðist ég. og skammast mín ekkert fyrir, leikurinn hafði bara svo vel saminn söguþráð og ég spilaði engann annan leik í hálft ár eftir að ég keypti hann. Svo kom Brood War og vakti áhugann á leiknum aftur.