Vá hvað ég er sammála þér. Nema kannski Meshuggah, en það er bara persónu bundið. Ég er einmitt þessi “týpa” af karlmönnum með sítt hár, en er engan veginn fastur við eina tegund af tónlist. Svo lengi sem textarnir eða tónlistin hefur tilfinningu sér að baki, þá mun ég eflaust hlusta. Enda alinn upp við klassíska tónlist, líklegast hægt að kenna henni um val mitt á tónlist yfir höfuð, hehe.