Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DarkSnake
DarkSnake Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
320 stig

Re: afhverju?

í Netið fyrir 15 árum, 7 mánuðum
ef ég man rétt, þá er hugi hýstur af símanum, þannig að ég get alveg ímyndað mér að það sé bannað

Re: Klassík

í Klassík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Er alinn upp við klassíska tónlist og ég er mjög þakklátur fyrir það. Í dag er ég með mikinn og víðann tónlistarsmekk, og tel mig hafa gott eyra fyrir tónlist. Enda er ég mjög svo picky á hvað ég hlusta. :)

Re: Sporðdreki.

í Dulspeki fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Er ekki spurning.

Re: LICD

í Myndasögur fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Les þetta comic á hverjum einasta degi, þannig að ég er alveg sammála þér.

Re: Let the right one in

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Frábær mynd í alla staði eiginlega. Kom mér svo rosalega á óvart, þar sem ég átti einmitt von á öðru Twilight rugli.

Re: I smell sex and candy ?

í Rokk fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hérna.. uhm.. hafiði reynt að hlusta á röddina? Þetta er á engan hátt Nirvana. Þetta lag er flutt og samið af hljómsveitinni Marcy Playground

Re: Dragon Age: Origns

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Svo lengi sem leikir eru gerðir af Bioware, þá mun ég spila þá. Það er bara svo einfalt þessa daganna. Þeir eru búnnir að sanna sig marg oft. En já, þó maður sé orðinn full þreyttur á fantasy world leikjum, þá er maður frekar spenntur fyrir þessum.

Re: er orðinn helvíti leiður á þessu

í Netið fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Soldið vel fáránlegt hvað þeir cappa mann langt niður :S Ég fór víst yfir 50Gb og er búinn að vera fastur með 64kbps utanlands tengingu síðan á föstudaginn. Og frekar unstable fyrir það, get ekki spilað neina leiki online. En, ætli maður neyðist ekki til að lækka rostann í sjálfum sér í framhaldi af þessu.

Re: Metal er ekki tónlist

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Vá hvað ég er sammála þér. Nema kannski Meshuggah, en það er bara persónu bundið. Ég er einmitt þessi “týpa” af karlmönnum með sítt hár, en er engan veginn fastur við eina tegund af tónlist. Svo lengi sem textarnir eða tónlistin hefur tilfinningu sér að baki, þá mun ég eflaust hlusta. Enda alinn upp við klassíska tónlist, líklegast hægt að kenna henni um val mitt á tónlist yfir höfuð, hehe.

Re: Nördeska

í MMORPG fyrir 15 árum, 10 mánuðum
5-6 tíma? á góðum degi spilaði ég alveg hátt í 14-16 tíma. Mjög svo addicted reyndar, en ég efa ekki að það séu fleirri þannig.

Re: Authenticating?

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Jamms, kemst ekki inn. Pirrandi.

Re: Warhammer online Beta

í MMORPG fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Gaf beta accountinn sem ég fékk frá mér. Leikurinn er svo leiðinlega alveg eins og allir hinir á endanum. Ekki að ég haldi að það breyti áliti annarra, bara… word of caution. Hype er bara hype.

Re: Battlefield 2

í Battlefield fyrir 19 árum
Nákvæmlega, eina leiðin til að ná alvöru leik er að spila á erlendum server. Multiplay.co.uk serverarnir eru að gefa manni frekar gott ping, so no worries there.

Re: Teamspeak??

í Battlefield fyrir 19 árum
Ventrilo notar eiginlega betri staðla heldur en TS. Gamla versionið af TS leyfir þér bara að keyra servera frítt, þessvegna er það notað meira. Eða as far as I know.

Re: Svalt.

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Eða jafnvel “|_|” eða “y0|_|” |-|@7@ 0|2|>||> |\|008 5@|\/|7

Re: Age of Empires III demoið!

í Háhraði fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Satt að segja, þá fannst mér þetta versta example af strategy sem ég hef séð í langan tíma.

Re: Guild Wars er í 10 sæti á BT listanum, hvar eru spilararnir?

í MMORPG fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég allavega keypti “key” fyrir leikinn á heimasíðunni hjá NCsoft. Þannig að BT mun ekki fá heiðurinn af þeirri sölunni. Annars heitir main kallinn hjá mér Tyraan Shadowfire, og ég er í roleplaying guild sem ber nafnið Sentinels of Arah. Þar að auki spila ég á International en home er America svo ég geti farið í Underworld og Fissure með vinum mínum.

Re: Black Hawk

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Flott mynd, ef það væri tekið burt vopnið og UI.

Re: Patch 1.03 verður 1.1

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fann þetta á annarri síðu, auðveldara að lesa þetta. En sýnist ekki vera allt sem er í Hollenska dæminu. Allavega, here you go: BF2 patch 1.03 Alpha - 2 Sept · Beta - 19 Sept · Final - 23 Sept · CQC/ECG Sub - 28 Sept · Release - 3 Oct Wake Island· In a surprise move, forces of the People's Liberation Army have attacked and captured Wake Island in a bid to threaten US lines of supply. USMC forces have been short-stopped from their deployment in Manchuria to respond to this new threat. The...

Re: Hræddur um að ég hætti!

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Væri soldið skrítið að ef í gegnum tíðina að þeir hafi ekki lært aðeins meira að búa til þessi drápstæki og gera þau betri og sterkari. En, allt hefur weak-spots. AT kittið er það sem ég nota langmest, og hef mjög gaman af því að fela mig fyrir þyrlum og skjóta á þær þegar þær sjá ekki til mín. Finnst ekkert skemmtilegra en að sjá þyrluna fljúga frekar hratt í burtu vegna skaða.

Re: BF2 Special Forces video.

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fín tónlist, ekkert sem ég gæti setið og hlustað á for hours on end, en alveg fín í stutt video.

Re: Vonbrigði

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Heh, slakaðu á drengur. Og nei, ég persónulega hef ekki mikinn vilja til að taka mér frí frá vinnunni þegar ég “þarf” að vinna 13-15 tíma á dag.

Re: Vonbrigði

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
:-/ Svona er þetta þegar maður er kominn á aldur og þarf að vinna, vinna, vinna. Verð víst að lifa á einhverju ;) kv. -Angel/Arlathil-

Re: Helicopter

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Og ert ennþá besti pilot sem ég hef séð/flogið með. -Angel/Arlathil-

Re: Hvað skal velja þegar unlockar?

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Á gamla accountinum tók ég G36C og var ekki alveg sáttur, þó hún hafi verið betri en kínverska default Spec ops byssan. Á nýja Angel accountinum mínum unlockaði ég DAO-12, þar sem ég spila mest Anti-Tank núna, og ég er mjööööööög sáttur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok