Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DarkSide
DarkSide Notandi frá fornöld 50 stig
Áhugamál: Kvikmyndagerð, Kvikmyndir

Re: Inland Empire (2006)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég er ósammála þegar þú segir að maður þurfi að sjá þessar myndir oftar en einu sinni, ekki af því að ég skildi IE heldur vegna þess að þessar myndir eru fyrst og fremst upplifun, það er aukaatriði að “skilja” þær. Ég efast reyndar stórlega um að Lynch sjálfur viti nákvæmlega um hvað IE fjallar, ef svo er þá hefur hann framleitt stærstu gestaþraut sögunnar, það er einfaldlega of mikið af furðulegum hlutum í myndinni til þess að það sé hægt að tengja þá saman í einhverja rökrétta...

Re: 300 (2006) * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er ekki oft sem ég nenni að kommenta hérna á huga en ég má til. Ég gef þér massíft respect fyrir að vera hugari og hrauna aðeins yfir þessa mynd sem var svo langt frá því að vera góð að það er bara hlæilegt að fylgjast með lofgjörðinni sem hún hlýtur. Næstum því jafnhlæilegt að myndin sjálf en sjálfur skellti ég uppúr nokkrum sinnum vegna þess að hún var svo yfirgengilega kjánaleg. En sem sagt, það er nákvæmlega ekkert vit í þessari mynd og aðstandendum myndarinnar er skömm af því að...

Re: Babel (2006) * * * * *

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
Nú var Crash virkilega fín mynd, á ég að skilja það sem þú skrifar sem svo að Babel sé þá virkilega léleg?

Re: Nýir tímar framundan í Hryllingsmyndum

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hvenær ætliði að átta ykkur á því að 99% hryllingsmynda er tómt drasl. Það hefur ekki verið gerð góð hryllingsmynd síðan 1980, þið getið giskað á það hvaða mynd ég er að tala um. Í guðanna bænum dragiði hausinn á ykkur út úr rassgatinu á ykkur og horfist í augu við þá staðreynd að Evil Dead og allar myndir í sama dúr eru virkilega virkilega lélegar kvikmyndir sem hæfileikamenn eins og Stanley Kubrick myndu ekki ekki einu sinni hrækja á.

Re: hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
“Get in!”

Re: Kvikmyndagetraun

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er vegna þess að hann er pósa fyrir ljósmynd í myndinni sjálfri. Ef þú skilur.

Re: Kvikmyndagetraun

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já, væri þá ekki nærri lagi hjá þér að kalla hana sovétzka en ekki rússnezka?

Re: Trivia 12 | 2006

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Fæ ég mín níu stig eða ekki?

Re: Trivia 12 | 2006

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hvar er ég?

Re: Hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Glengarry Glen Ross

Re: Trivia 11 | 2006

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Núverandi skipulag er það eina sem gengur upp. Þessar skjáskotsspuringar reyna virkilega á mann þótt maður megi nota netið. Eins og þetta var hérna áður fyrr þá notuðu þeir sem voru að fá einhver stig allir netið, það er alveg á hreinu.

Re: Trivia 9 | 2006

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Slakur að gefa ekki rétt fyrir Clooney.

Re: Óskarinn 2006 - úrslit

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
“Lítur þakkaraugum á hann að verki loknu”. Það er þarna sem þú ferð út af sporinu, félagi.

Re: Óskarinn 2006 - úrslit

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Viltu gera mér þann greiða að útskýra fyrir mér hvað þú eigir við þegar þú segir að karllæg sjónarmið séu “í gangi” út alla myndina. Mín skoðun á Crash er sú að þar fari mjög heiðarleg og hreinskilin mynd um vandamál fjölmenningarsamfélagsins. Getur verið að þú vitir ekkert um hvað þú ert að tala en hendir svona frösum, hugsunarlaust, út í loftið í veikri von um að allir sem lesi þá kippi sér ekki upp við vitleysuna sem er fólgin í þeim.

Re: Ertu maður eða mús?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það var lagið, Trial and Error er myndin.

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þú sem sagt heldur því fram að snorrus geri sér ekki grein fyrir því hvaða skilaboðum hann kemur til okkar með því að flagga hakakrossi Þriðja ríkisins. Þú sem sagt heldur því fram að snorrus sé frekar treggáfaður en samt ekki nazisti. Ég hins vegar held því fram að snorrus kallinn sé að ganga í gegnum eitthvað tímabil þar sem honum finnist nazismi flottur og sniðugur. Þú kallar snorrus heimskan, ég kalla hann nazista. Hvort helduru að honum líki betur.

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hver er að tala um fordóma. Þessi hakakross er augljós yfirlýsing, sérstaklega þar sem hann er svartur á hvítum og rauðum grunni. Dragðu hausinn út úr rassgatinu á þér, félagi.

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Gaman að sjá nazista sem heldur upp á kvikmynd um samkynhneigð. Þessi litli nazisti er greinilega eitthvað að misskilja kennisetningu Foringjans.

Re: Ertu maður eða mús?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jæja, þið segið það. Myndin er frá 1997 eins og þegar er komið fram. Myndin er réttardrama í mjög víðum skilningi.

Re: Ertu maður eða mús?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jæja, þið mannvitsbrekkurnar þurfið greinilega vísbendingu. Í þessari mynd leikur annað aðalhlutverkið maður að nafni Michael.

Re: Ertu maður eða mús?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ok, til að taka af allan vafa um hvað hér sé í gangi, þá er þetta fullkomlega eðlileg myndagetraun. Spurt er úr hvaða kvikmynd skjáskotið er komið.

Re: Ertu maður eða mús?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Í hvaða kvikmynd er þetta atriði?

Re: Hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Marathon Man, þarna er hvíti engillinn í essinu sínu að bora í tennur Dustins.

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Er þetta ekki hin gróflega ofmetna, rússnezka kvikmynd Nightwatch; Nochorny Dochzor eða e-ð álíka.

Re: Hvaða mynd

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þetta er kvikmynd Alans Parker The Road to Wellville.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok