Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Útgáfudagur (1 álit)

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Jæja útgáfudagurinn fyrir starcraft 2:wings of liberty er kominn og er hann 27.júlí, sjálfur hélt ég að það yrði miklu lengra í hann þannig maður er nokkuð sáttur við þennan útgáfudag

Terribly Happy (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Vá hvað þessi trailer minnir mig eitthvað á Hot Fuzz, einhverjum öðrum fannst það ?

Painted in exile (8 álit)

í Metall fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Einhver heyrt í þessari hljómsveit ? Ef svo er hvernig finnst ykkur ? Allaveganna finnst mér þetta ótrúlega góð hljómsveit, gaman hveru proggaðir þeir eru og mér finnst rólegu kaflarnir minna mig stundum á Opeth sem er bara gott :) http://www.youtube.com/watch?v=gT3dcbnlzxw

Monk (14 álit)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Jæja hvernig lýst fólk á nýja classinn í Diablo? Persónulega finnst mér hann ótrúlega flottur.

Global Battle of the bands (6 álit)

í Metall fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Vissi ekki alveg hvert ég ætti að posta þessu, en fyrst ég fæ örugglega fljótast svör hér er gott að setja það hingað:). En veit einhver hver vann í global battle of the bands? Og hvort hún sé búin er búinn að leita út um allt til að fá upplýsingar um þetta kemst ekki inná heimasíðuna hjá þeim www.gbob.com og er búinn leita mikið á google. En væri annars fínt að fá að vita þetta ef einhver vissi hver vann í GBOB.

Wizard (9 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Jæja hvernig lýst fólki á nýja classinn í Diablo 3? Allaveganna finnst mér hann rosa flottur og gerir mig bara ennþá spenntair fyrir leiknum!

diablo3.com (1 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ég kemst ekki inná hana… kemst einhver annar inná hana:S?

Gamlir teiknimyndaþættir (7 álit)

í Teiknimyndir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Var að pæla hvort einhver kannast við þessa lýsingu, þetta voru svona eitthvað í byrjun ruðnings spilarar og svo fara þeir í einhverja vídd á tíma arthúrs konungs og verða riddarar hans nema með einhverjum nýtískulegri vopnum… man einhver eftir þessu ?:S

Super mario galaxy (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Vantar að kaupa super mario galaxy fyrir jólin! borga fullt verð fyrir leikinn.

nintendo.is (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum
Ég hef verið að pæla í þessari síða og afhverju maður getur ekki skráð sig inná hana það er bara ekkert að gerast á þessari síðu heldur :S bara hún kom og dó strax.

Bioshock (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hvenar kemur eiginlega bioshock til Íslands? Hann er að fá þrusugóða dóma t.d. fær hann 9,7 á ign.com http://xbox360.ign.com/articles/813/813214p1.html

Resident evil 4 (9 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
hvenar kemur RE4 út á Wii á Íslandi?

Lag á x-inu (5 álit)

í Rokk fyrir 17 árum, 5 mánuðum
hehe já… ég setti þetta fyrst á vitlausan kork en allaveganna.. Já ég er að pæla í einu nafni á lagi sem hefuru undanfarið verið í spilun hjá x-inu og söngvarinn hljómar alveg eins og söngvarinn í smashing pumpkins þetta er svona það eina sem ég veit en vona að fá góð svör.

Lag (2 álit)

í Rokk fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já ég er að pæla í einu nafni á lagi sem hefuru undanfarið verið í spilun hjá x-inu og söngvarinn hljómar alveg eins og söngvarinn í smashing pumpkins þetta er svona það eina sem ég veit en vona að fá góð svör.

Aquanetworld (5 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Jæja ég vissi ekki hvar ég ætti að setja þetta þannig ég setti þetta bara hingað, en ég er að spurja um þetta fyrirtæki sem er komið einmitt hérna á ísland hvort þetta sé svona pyramid scheme að þetta sé bara ekkert svindl?

Stardust (16 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 7 mánuðum
já mér fannst bara svo sniðugt að það væri dimmu borgar lag í þessari mynd allaveganna í trailernum og það er eradication instincts defined hehe fannst það bara sniðugt :) og hér er trailerinn http://www.topp5.is/?sida=biobrot&id=520

Slipknot (23 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Jæja núna langar mér virkilega að spurja hvað allir hafi á mót Slipknot því ég hef séð svo marga drulla yfir…. og já ég veit Slipknot er ekki metall, en mér langar nú frekar að fá svör frá þessu áhugamáli heldur en rokk áhugamálinu því mér finsnt ég alltaf hafa bara séð meiri gæði í þessu áhugamáli og fólk veit meira um hvað það er að tala um.

In sorte Diaboli (16 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
eru einhverjir búnir að heyra í þessum nýja disk með dimmu borgum og ef svo er hvernig er hann:) og fyrirgefið ef það er búinn að koma einhver þráður um þetta seinna:/

Músíktilraunir (6 álit)

í Rokk fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvenar verður byrjað að skrá sig í músíktilraunir þetta ár?

Old man´s child (18 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég hef heyrt eitt lag með þessari hljómsveit sem er bara geðveikt:D heitir black seeds on a virgin soil var bara pæla hvernig er fólk að fýla þessa hljómsveit og eru önnur góð lög með þeim?

Spurning um TP *kannski spoiler* (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
þessi magic armor eða síðasti armorinn hvar fær maður hann eiginlega?

480i og 480p (18 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Halló ég ætla spurja smá um 408i og 480p er ekki alveg viss hvernig maður skilgreinir þetta né eitthvað mikið um þetta bara sé það á myndum og þannig að maður er að fá aðeins meiri gæði fyrir 480p;) þannig ég var að pæla að hvar er hægt að kaupa svona 480p kapla eða eitthvað þannig því ég hef heyrt og lesið að maður þurfi að kaupa sé nýja kapla ef maður ætli að fara í betri gæði. Í von um góð svör og engin skítköst takk fyrir:)

A prufun á wii (8 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
verður ekki hægt að prufa Wii í morgun uppí Ormsson eða verður það seinna?

Auglýsa Wii (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Afhverju er verið að auglýsa Wii á t.d. blizzard leikir og herkænskuleikir en ekki leikjatölvur:S?

Simpson sem var áðan... (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hvað hét lagið í þættinum áðan þegar marge var inná barnum að lemja allaog hélt lennny uppi og var að fara að kasta honum en svo kom hómer og róaði hana þetta var spilað með fiðlum, veit það einhver? eða allaveganna númer hva'ð þessi þáttur var?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok