ég tók gamla warhammer málningu goblin green, badmoon yellow og blood red. Undir rauðalitinn setti ég red gore svo að hann yrði ekki brúnn. Ég byrjaði að ákveða hvernig inlayin ættu að vera, gerið template(skar út blað í laginu eins og inlayin) teiknaði eftir þeim og máliði inní með litlum pensli. (guli þarf líklegast 2 umferðir) svo lakkaði ég með glæru spreylakki. Þegar ég lakkaði hafði ég blaðið yfir sem að templatið var skorið úr þannig að það fór bara yfir inlayin. Þetta er ekki svo...