Ég get ekki gert upp á milli diska en mér finnst Re-Load einna slakastur. Hinir eru allir snilld sérstaklega tónleikadiskarnir. Ég á bæði S&M og Live Shit sem er alveg snilld. Það er ekki svo langt síðan ég byrjaði að hlusta á Metallica og ef það hefur verið uppi betri hljómsveit þá er ég rauður fíll í axlaböndum. Ég efast að ég hafi hlustað nógu mikið á Kill'em all til að segja eitthvað um hana en besta lagið af mínu mati er The Four Horsemen. Ride the lightning er vafalaust einn besti...