Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dannistar
Dannistar Notandi frá fornöld 4 stig

Re: Pink Floyd - Atom Heart Mother

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Flott gagnrýni, reyndar eiginlega ekki mikil gagnrýni, meira verið að lofsyngja þessa dásamlegu plötu sem mér finnst hún alveg eiga skilið. Að mínu mati er Atom Heart Mother Suite það lag sem er einkennandi að mörgu leyti fyrir prog-rokkið, svo margt þarna sem mér finnst passa alveg fullkomlega inn í þann ramma sem mér dettur í hug þegar minnst er á þessa tónlistarstefnu. Ég veit ekki afhverju en lagið minnir mig alltaf á Stanley Kubrick (var það þessi plata sem birtist í A Clockwork...

Re: Hljómsveitin Trúbrot og meðlimir hennar.

í Gullöldin fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Glæsileg grein, ég nenni yfirleitt ekki að lesa greinar hérna því þær eru flestar lélegar og oftast um eitthvað sem maður hefur lesið allt of oft áður. Mér finnst þó vanta aðeins upp á uppsetninguna og svona, svolítið hoppað úr einu í annað. Svo vantar alveg að minnast á Guitar Islancio í kaflanum um Gunna Þórðar, annars er ég mjög sáttur.

Re: Metallica - Master of puppets

í Metall fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hmm já, ágæt grein, frábær plata… Master Of Puppets ásamt …and Justice For All eru að mínu mati það besta sem komið hefur frá Metallica þó hitt sé ekki langt á eftir. Master Of Puppets (lagið)er náttúrulega orðið nokkurskonar trademark fyrir alvöru Metallica aðdáendur, þótt Enter Sandman sé væntanlega það sem flestir þekkja. Ég er alveg sammála um að Master Of Puppets sé einna næst því að vera hin fullkomna metal plata. Byrjunin er frábær, enda er Battery eitt besta byrjunarlag sem maður...

Re: Spilalisti fyrir Plant!

í Músík almennt fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Æji já… það er rétt hjá þér, Hendrix er bara það fyrsta sem ég hugsa þegar minnst er á þetta lag.

Re: Spilalisti fyrir Plant!

í Músík almennt fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Er einhverstaðar hægt að hlusta á þennann þátt? Annars bíð ég spenntur eftir tónleikunum, ég væri reyndar til í að heyra fleiri Zeppelin lög en eins og áður hefur verið nefnt eru þau vonlaus án Jimmy Page, John Paul Jones eða Bonzo. Ég hef aðeins hlustað á Dreamland sem kom út 2002 eða 2003 og að mínu mati er besta lagið þar Song To The Siren eftir Tim Buckley og skv. gömlum set-listum sem ég fann í gær var það yfirleitt spilað. Einnig var Misty Mountain Hop nokkuð oft spilað og Immigrant...

Re: Rolling Stones

í Gullöldin fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Frekar slöpp grein um annars góða hljómsveit… Næstum helmingurinn af greininni var um eitthvað fíkniefnamál og ef það er hápunkturinn á sögu Rolling Stones þá held ég að þeir verðskuldi það ekki að það verði sendar fleiri greinar um þá hérna.

Re: Lélegustu artistar heims...?

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Sammála! November Rain rokka

Re: Why god!?

í Gullöldin fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Mér finnst þetta bara töff… ég meina þetta eru flottir bolir og verður vonandi til þess að fólk áttar sig á hvað fm957 og Popptíví spila lélega tónlist.

Re: Rokk

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Rokk er svo vítt hugtak… …og já Limp Bizkit er nú hálfgert hommapopp bara. :)

Re: recycle bin

í Windows fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hvaða forrit???

Re: Head&Shoulders= Taugaskemmdir???

í Heilsa fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hmmm… já hvað þarf maður aftur mörg baðker á dag í nokkrar vikur af bláu M&M til að fá krabbamein, ég verð að viðurkenna að ég las ekki þessa grein en miðað við svörin sem hún fær áætla ég að hún gefi ekki mjög haldbærar upplýsingar um þetta. En jújú það er allt hættulegt í óhófi.

Re: Kerrang topp 25 rokkplötur

í Rokk fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hrmpf… slappur listi, Pink Floyd, Radiohead, Uriah Heep, Jethro Tull, Deep Purple eru allt hljómsveitir sem eiga heima á þessum lista frekar en Lostprophets, The Darkness o.fl. Annars eru svona listar breytilegir eftir því hver býr þá til…

Re: Metallica - Kill 'em all

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það er samt ekki samið af Cliff Burton heldur Ron McGowney

Re: HVER ER UPPÁHALDS METAL SÖNGVARINN ÞINN?

í Metall fyrir 20 árum
Ekki í neinni sérstakri röð: James Hetfield Axle Rose Bruce Dickinson Jenni Robert Plant (einher nefndi hann til sögunnar)

Re: HVER ER UPPÁHALDS METAL SÖNGVARINN ÞINN?

í Metall fyrir 20 árum
Spurningin var líka ekki hver væri besti metal-söngvarinn heldur hver væri uppáhalds.

Re: The Smashing Pumpkins - Adore

í Rokk fyrir 20 árum
Flott grein um frábæran disk. Það er rosalega sérstakt “andrúmsloft” á þessum disk og hann er mjög tilfinningaþrunginn. Reyndar er ekki langt síðan ég kynntist þessum diski en hann hefur haft rosaleg áhrif á mig.

Re: All Hail Cliff Burton

í Metall fyrir 20 árum
Cliff var án efa með betri Bassaleikurum í heiminum og það væri gaman að sjá hvar Metallica væru í dag ef hann væri ennþá á lífi. Ef fólk hefur eitthvað á móti Metallica eða Cliff Burton getur það bara sleppt því að skoða þessa grein í stað þess að koma og rífa kjaft

Re: Led Zeppelin III

í Gullöldin fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Án efa frábær plata… fellur kanski aðeins í skuggann af Led Zeppelin IV. Ég er einn af þeim sem myndi gefa Since I've Been Loving You 10. Þetta er eitt af uppáhaldslögunum mínum. Ég trúi því að Ísland hafi verið haft í huga í Immigrant Song þótt það sé kanski ekki hægt að segja að það sé um Ísland. Mér finnst textinn í byrjuninni lýsa Íslandi betur en Noregi. Annars frábært lag. Tangerine er eitt af fyrstu Zeppelin-lögunum sem ég féll alveg fyrir… ótrúlega fallegt lag.

Re: Shine on your crazy diamond

í Gullöldin fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þegar ég hlustaði ég á Wish you were here fyrst þá fannst mér öll lögin léleg nema titillagið sem var eina lagið sem ég hafði heyrt áður af disknum. Ég geymdi diskinn uppí hillu í nokkrar vikur en fékk síðan alltíeinu Shine on your crazy diamond á heilann og hlustaði á diskinn aftur. Þá varð ég alveg gagntekinn. Ekki er það síðra núna þegar maður þekkir söguna á bakvið lagið. flott grein

Re: Gamla Músikin!

í Gullöldin fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er bara 15 ára og ég hlusta mikið á Deep Purple, Pink Floyd, Jimi Hendrix, Led Zeppelin og flest þar á milli. Við erum bara tveir í bekknum sem pælum eitthvað í tónlist, hinir vita sjálfsagt ekki hvað Pink Floyd er. Ég er samt opin fyrir öllu ég bara hlusta ekkert á útvarp.

Re: Gamla Músikin!

í Gullöldin fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er bara 15 ára og ég hlusta mikið á Deep Purple, Pink Floyd, Jimi Hendrix, Led Zeppelin og flest þar á milli. Við erum bara tveir í bekknum sem pælum eitthvað í tónlist, hinir vita sjálfsagt ekki hvað Pink Floyd er. Ég er samt opin fyrir öllu ég bara hlusta ekkert á útvarp.

Re: Gamla Músikin!

í Gullöldin fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er bara 15 ára og ég hlusta mikið á Deep Purple, Pink Floyd, Jimi Hendrix, Led Zeppelin og flest þar á milli. Við erum bara tveir í bekknum sem pælum eitthvað í tónlist, hinir vita sjálfsagt ekki hvað Pink Floyd er. Ég er samt opin fyrir öllu ég bara hlusta ekkert á útvarp.

Re: Gamla Músikin!

í Gullöldin fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er bara 15 ára og ég hlusta mikið á Deep Purple, Pink Floyd, Led Zeppelin og flest þar á milli. Við erum bara tveir í bekknum sem pælum eitthvað í tónlist, hinir vita sjálfsagt ekki hvað Pink Floyd er. Ég er samt opin fyrir öllu ég bara hlusta ekkert á útvarp.

Re: Opera 7 Beta!

í Netið fyrir 21 árum, 11 mánuðum
He he ég er búinn að nota operu í þónokkurn tíma og líkar bara vel. Þó eru argir gallar innan um kostina. Ég náði í einhverja íslenska útgáfu um daginn og síðan hef ég ekki skilið neitt. Ég þakka fyrir að ég er ekki með íslenskt windows.

Re: Hvað verður í CM4

í Manager leikir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Roy á ég að lána þér USM. Þeir eru báðir góðir en CM er betri
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok