Ég er með WinXP pro og þarf að defragmenta harða diskinn. Þetta er 80 gíg harður diskur, tók svona 30 mín að gera scandisk. Svo fór ég í defragment, lokaði öllum forritum, disableaði vírusvörnina, disconnectaði internetinu, og var viss um að ekkert var að nota tölvuna of mikið. Ég byrjaði um kl. 3 um nótt að defragmenta og fór svo að sofa. Svo þegar ég vaknaði um 2 leitið, þá var defragment ennþá í 1%. Ég leitaði að fleiri forritum sem voru opin, fór í ctrl+alt+del og í processes og lokaði...