Éger alveg sammála höfundi. Ég keypti til dæmis tilboðstölvu frá BT á 139.990 kr. Það er algjört drasl. samt er hún 800 mhz, DVD, Skrifari, 128mb ram, Win ME (Það versta). Núna er ég búinn að missa tveggja ára ábyrgð með því að skipta um stýrikerfi, fór yfir í Win XP. Ég hélt til að byrja með að það væri betra að losna við ME og taka því bara að missa ábyrgðina en það hefði ég ekki át að gera. Annann daginn (áður en ég skipti í Win XP) þurfti ég að fara með tölvukassann og skifta útaf því að...