Já til hamingju! Þó ég veit ekkert hverjir þið eruð eða hvaða lan þið eruð að tala um, en ég giska að þetta er eitthvað merkilegt miðað við verðlaunin! (hef ekkert fylgst með neinu hl/cs tengdu í ca ár) En ég verð að forvitnast! Þið segjið að verðlaunin sem þið unnuð er 50þús, er þetta 50þús á haus? eða 50þús fyrir allt liðið deilt með 5 ss. 10þús á haus? Svo líka, er þetta eitthvað að borga sig? Þá meina að taka frí úr skóla/vinnu til að taka þátt í erlendu leikjamóti, kemur maður út í...