Góðan daginn allir tölvuleikjaspilendur ungir sem aldnir. Ég og félagi minn ætlum að fjalla um Tekken 5, við ætlum að fjalla um Top Tier listann niður í Low Tier listann og útskýra hvernig hann virkar. Og nýja hluti sem voru ekki í fyrri leikjunum t.d. double tap sidestep úr crounch, devil within, juggle damage. Tier Listinn Tier listinn segir hverjir hafa besta frame data-ið í leiknum, frame data er hraði og cooldown á trickunum sem maður gerir sem sagt frame ákveður hvort trickið sé safe...