Nei, Ninja Gaiden er bara í xbox jaa eina sem ég get sagt er óheppinn :). Ég hef reyndar sjálfur bara spilað xbox 1 sinni í expert, en ég fékk mér xbox 360 helvíti góð tölva og fékk mér þá þennan snilldar leik, en ef þú vilt bara ekki kaupa þér hana þá gætiru kannski testa hjá vini? Ef ekki þá ertu að missa af eitt af bestu og erfiðustu leikjum bara í heimi u.þ.b. 200 fólk ef mig minnir rétt búnir að vinna hann í erfiðasta erfiðleika stigi.