Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DanniV
DanniV Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum 90 stig

Re: Verðið

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Já, en fyrsta árið eru þeir að tapa 300 milljónum (minnir mig man ekki einu sinni í hvaða skiptimynt^^). Ef það kaupir enginn tölvuna, þá kaupir enginn leiki, og hve mikið heldurðu að hún lækki? Ef hún byrjar á 70 þúsund þá fer hún ekki beint niður í 60, fer hægt og hægt lækkandi EF henni gengur vel. Ég las líka einhverstaðar að á hverri sölu væri þeir að tapa á PS3 eins og Microsoft gerðu(með 360) og að kaupa ódýrari útgáfu á PS3 er heimsku og ekkert annað það vantar bara allt í hana það...

Re: Goonzu Online

í MMORPG fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Vantar allar upplýsingar á þessa síðu, hvernig er bardaga kerfið?

Re: XBox fjarstýring

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þeir eru þannig fyrst, en seinna verða þeir fínir, þarft bara að venjast hlutnum(allavega með 360 á ekki fyrstu)

Re: Helv*t*s fu**ing Power Generator!

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég fatta ekki þetta high lvl dót þarf Squall að vera lvl 100 eða bara einhver character? Og hmm ekki gætirðu sagt mér einhverja létta leið til að fá pulse ammo ^^ Líka hvernig kemst ég að þessum bláa generator sem er lengts úti á hafi?

Re: Til sölu.

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Djöfullinn, búinn að týna memory cardinu fyrir PS hefði annarrs keypt nokkra leiki af þér og hirt þá af þér um verslunarmannahelgina. :(

Re: Last Order!

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Kom þetta ekki með Advent Children?

Re: Nýtt Lamb of God myndband...

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Svalt myndband og geðveikt lag

Re: PDZ Session nr.2 á þriðjudagskvöldi

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég missti af þessu seinast, núna verður maður að muna eftir þessu! Langt síðann maður fór í kassann en þetta verður helvíti nice.

Re: Avenged Sevenfold

í Rokk fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hmm, típískur emo er bara gaur/stelpa sem klæðist svörtu með langann topp, það fer auðvitað eftir persónu hvað hver emo gerir/vill, en hardcore emo lætur tilfinningarnar flæða og segir öllum frá vandræðum sínum þótt hann sé ekki að leita hjálpar og finnur til með sjálfum sér og vorkennir sér og (er enn að tala um HARDCORE emos) eru oftast BI(allavega gaurarnir). Emo frændi minn hlustar bara á emo og finnst allt annað vera rusl hann hatar metal, rokk, techno og drum and bass segir að það sé...

Re: Cannibal Corpse?

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég fíla það reyndar líka, bara hef ekki heyrt mikið með Carcass, mælirðu með einhverjum góðum lögum?

Re: Cannibal Corpse?

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Tekur kannski smá tíma að venjast Hammer Smashed Face en það er eitt af lögunum sem ég fæ aldrei leið á. Ef þú ert ekkert að fíla þetta er þetta örugglega ekki þín tegund af tónlist, en checkðu líka á Gallery of Suicide:P

Re: Cannibal Corpse?

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Nokkuð oft sem þeir eru með grípandi riffa og svona þetta er ekki beint uppáhalds hljómsveitin mín en þeir eru langt frá því að verða slæmir, þú getur testað að kíkja á Necropedophile, Hammer Smashed Face eða Bonus Trackið á Gore Obsessed reyndar eru þeir með helling af góðum lögum… hmm Pit of Zombies líka algjör snilld

Re: Avenged Sevenfold

í Rokk fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ef emo fólk segir að þeir séu emo og emo fólk hlustar á það OG þeir eru með emo texta já þá eru þeir EMO og þeir líta líka emo út. Þeir eru emo og ef mig minnir rétt á þetta að vera í metall, passar svoi sem vel hingað líka.

Re: Bush beitir neitunavaldi. ÞESSI MAÐUR ER HÁLFVITI!

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hvar fréttirðu það?

Re: Beta

í MMORPG fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Beta test eru bara test fyrir þá sem eru að búa til leikinn semsagt það er frítt maður er ekki að fara borga fyrir að vera með í tölvuleikja tilraun =/, stundum þarf maður að skrifa comment til dev-ina en ekki alltaf (ég hef aldrei gert það, en það er mikið betra fyrir þá að sjá hvað er gott við þetta og vont við hitt) Beta reglurnar eru OFTAST að maður spilar bara eins og maður vill fer bara eftir hverjum leik og ef þú nennir ekki að spila leikinn þá bara geriru það ekki nema þú sért á samning(?).

Re: In Flames

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
haha, hann er alltaf í þessari skyrtu :D

Re: Microsoft hannar mp3-spilara

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hann er að meina að 60gb ipod geymi u.þ.b. 15 þúsund lög. Svo er alveg hægt að hlusta á öll þessi lög fer bara eftir aðstæðum, og ipod er ekki bara fyrir tónlist…

Re: Sony og Nintendo

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þeir eru að herma eftir, mér var nokkuð sama en þeir hefðu alveg geta sleppt því að herma eftir Nintendo Wii fjarstýringunni og henda út rumble fyrir það(Þeir segja að þeir hafa verið með þessa hugmynd í langan tíma, en afhverju var þetta þá ekki sett inn fyrr og afhverju þurfti þá að taka af rumble ef þeir höfðu verið að pæla í þessu og haft svona mikinn tíma með þetta?). Það eru flestum samt sama um að þeir eru að herma eða beturumbæta vélarnar þeirra en þeir ljúga svo mikið að maður getur...

Re: HVAÐA LAG?

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ekki ertu að tala um ógeðslega lélega lagið sem heitir Crazy með Gnarls Barkley?

Re: DragonForce til landins?

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég svaf yfir mig á tónleikana þeirra…well sá samt endinn hjá Arch Enemy :P

Re: Children of Bodom

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Cob er málið!

Re: Ný PSP auglýsing: Rasismi?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Er eitthvað betri við þessa vél, semsagt í sambandi við hardware? (mér finnst svart vera flottari litur)

Re: Fucking Supernova

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég var sko að tala um gaurinn sem spilar fyrir rappar og þannig, ég held hann hafi verið í Papa Roach eða Red Hot Chilli Peppers

Re: Fucking Supernova

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ekki hann, dude hinn homminn (Jason er ekki hommi)

Re: Fucking Supernova

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Mér finnst þetta bara ágætis þáttur, kemur oft léleg lög eða leiðinleg en stundum koma góð rokk lög. Sambandi við sellouts þá hmm ég veit ekki frekar lélegt af þeim en þeir hafa góða ástæðu til að selja sig MONEH Tommy Lee er samt næst mesti selloutinn þarna fyrir utan hálvitan sem er alltaf að segja “This is a dirty rock band, blablabla” þarna bassaleikarinn sem spilar alltaf með einhverjum rapp gaurum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok