Jæja þá er DL festival búið þannig að var að velta fyrir mér hverjir hérna fóru þangað, hvernig miða þeir fengu sér og auðvitað hver var uppáhalds hljómsveitin ykkar og hver valdi smá/miklum vonbrigðum. Ég fékk mér weekend miða og var í Nottingham, mér fannst In Flames vera algjör SNILLD þótt þeir voru bara í 40 min, Arch Enemy voru líka svo sem góð, GnR voru lame þótt að þeir skutu inn á milli góð lög mér fannst þessir sólo-ar ekkert neitt “ear candy” þetta var bara show off, ekki skrítið...