Jebb það borgar sig að vera vel búinn þegar maður er að bruna (downhill). Ég og félagarnir sem stunda þetta erum alltaf í tilheirandi öruggisbúnaði, brynjum, hlífum fyrir lappir og handleggi, nýrnabelti og full face hjálm. Lærðum af mistökum einn reif milta og annar viðbeinsbrottnaði. En full faceinn er mikilvægastur, því ef maður dettur á andlitið t.d. í Úlvarsfelli (bara steinar og grjót) þá geturðu bókað að engin stelpa líti við þér framar. Tómas já 2dempara er málið! Hvernig braut er þetta!