Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DanniF
DanniF Notandi frá fornöld 128 stig

Re: ANALískur IDEcontroller

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
JáJá… auðvitað AUÐVITAÐ fattaði ég það ekki að í öllu þessu veseni hafði ég skipt orginal 15hraða geislanum út fyrir annað 36hraða sem ég hafði hirt úr einhverri vél…. ég semsagt fattaði þetta um leið og ég hafði staðið upp og hætt aðeins að pæla í þessu….. Setti gamla drifið aftur í og allt er í lagi…. þakka bara þeim sem hefðu svarað mér fyrir… nú nýtur undirskriftin sín í botn maður!<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Skrifararaunir.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ummmmm prófaðirðu að skrifa og skrifast ekkert eða klárar hann og svo er diskurinn fuckt og ertu að copera diska eða skrifa gögn/tónlist útaf vélinni??<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Vantar örgjörva og HD

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Já og endilega sendið tilboð á dannifann@hotmail.com <br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Athyglisverðar "upplýsingar"

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þetta hlýtur nú bara að vera grín….. Samt gæti maður alveg trúað kananum til að skrifa svona greinar<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: innflutningur á íhlutum...

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þarf ég semsagt að borga vsk þegar þetta kemur til landsins?? líka þó þetta sé ekki til endursölu..<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Leiðinda vandamál :(

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það er nú einfaldast og best að fara bara inn sem admin (ef þetta var encryptað) og gera Take ownership (einhversstaða í security)<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: StandByFuckIt

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Getur kannski verið að þetta sé einsog á netkortum og þá ferðu bara í network and dial up connections|ferð í properties fyrir tenginguna|configure|Advanced flipann|power management og setur það á off<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: kannski til sölu

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
uhmmm Intel/AMD??? og hvernig móðurborð??<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Hljómar þetta vandamál kunnuglega?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Spurning um að prófa bara að uppfæra BIOS-inn…. Var að lesa einhversstaðar um vandamál með VIA chipset eftir uppfærslu í WIN2000 sem hvarf þegar bios var uppfærður…..<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Talandi um hættuleg gæludýr..

í Gæludýr fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ok… þessi dýr eru bönnuð á Íslandi af því að þau bera salmonnellu. En það þýðir ekki að hún sé okkur hættuleg eða að í öðrum löndum sé hún tekin úr þessum dýrum með einhverri sótthreinsun heldur gerir fólk þar sér bara betur grein fyrir þessu (eða hafði kannski bara fyrir því að kynna sér málið til fullnustu). En annars get ég ekkert sagt akkúrat afhverju þessi dýr eru bönnuð… en við þurfum líka að átta okkur á því að við búum á landi með hálf asnalegt lagakerfi…. box er t.d. líka bannað….....

Re: Vantar Tölvu.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 12 mánuðum
öhmmm…. hvernig tölvu áttirðu og hvað ætlarðu að gera við hana (það sem eftir er)???????<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Talandi um hættuleg gæludýr..

í Gæludýr fyrir 23 árum
Til að byrja með þá langar mig að segja það að ég var ekki að dæma neinn hér fyrir ofan heldur bara að benda á það að þetta væri svona.. Svo finnst mér virkilega leiðinlegt að sjá það að fólk er að tala um hluti sem það hefur ekki kynnt sér mjög vel heldur heyrði það einhversstaðar og póstar það síðan hér eins og það væri einhver heilagur sannleikur! Sá eini sem meikaði eitthvað sens hérna er frezno því að þetta er rétt hjá honum, þú ert ekkert að fá neina sjúkdóma bara í gegnum snertingu og...

Re: Talandi um hættuleg gæludýr..

í Gæludýr fyrir 23 árum
Það er gaman að sjá svona pælingar… En örugglega eru einhverjir sem eiga svona dýr bara af því að þau eru cool en það að þau séu hættuleg þá hugsa ég nú að köttur/hundur sé langtum hættulegri heldur en flest skriðdýr… en þó þessi dýr séu bönnuð af hálf asnalegum ástæðum þá er ekkert að því að tala um þau. Annars er miklu meira um þessi dýr hér á Íslandi heldur en fólk virðist vita og ég held að flestir séu nú þannig fólk að það á þessi dýr sem gæludýr en ekki af því að þau séu eitthvað töff…...

Re: Fail ON INT 24

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Ertu kominn með einhverja lausn á þessu??? Endilega deildu með okkur…….<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Hjálp með skjákort og móbó.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
En ef þú ætlar ekkert að fá þér nýtt móðurborð á næstunni þá gætirðu líka sparað þér smá pening því að móðurborðið er líklegast ekki með AGP rauf sem styður 4x (skjákortið keyrir sig bara niður..)<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Fail ON INT 24

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Jamm þetta er nú líklegast eitthvað Hardware problem…. prófaðu samt að skella öðrum disk í drifið áður en þú gerir eitthvað dramatískt…..<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Örgjafar

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Sko það má auðvitað sjá kosti og galla á báðum en það að AMD sé haldinn sjálfseyðileggingarhvöt (eða hann einfaldlega bráðnar) er ekkert djók eins og sagt var hér fyrir ofan. Skemmst er nú bara að minnast myndbandsins á Tomshardware.com þar sem viftan er tekin af AMD og hann bráðnar og eyðileggur móðurborðið með en Pentium fraus bara og bestu Pentium hægðu bara á sér…. En svo er auðvitað spurning hvort þú ætlar eitthvað að vera að taka viftuna þína af…. eða þá hvort þær eru eitthvað að bila…...

Re: Lagg

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Tékkaðu á Tölvan frýs í 1sek sem FarmerJon póstaði 14. nóv……<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: IBM 75GXP-inn minn hrundi ...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
… varstu semsagt þá með disk stripe í gangi (man ekki hvaða raid það er)??? ef þú varst með disk stripe (notaðir báða diskana sem einn stórann) þá segi ég eins og áður hefur komið fram að þú sért fuct af því að þetta kerfi hefur ekkert fault tolerance… En þú getur örugglega prófað að keyra eitthvað forrit sem á að bjarga gögnum af svona hrundum diskum (hef heyrt góða hluti um spinrite – www.grc.com) en það “kostar” þó $89…. gangi þér svo bara vel…….

Re: 'island.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Já ég sá nú auglýstan á partalistanum um daginn einhver uber-leet nokia 8850 kassa og hann vísaði í einhverja netverslun í englandi og nokkrum dögum seinna var búið að loka versluninni og ég hef aldrei fundið kassann aftur. þetta er alveg sjúkur kassi… einhver séð hann? <br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok