hmmm…. ég var að fá mér nýja tölvu og keypti mér MSI K7T-266 Pro2-Lite móðurborð (með KT266A kubbasettinu) og er bara hæstánægður með það. Það eru 3 viftur í kassanum, Speeze heatsink m/viftu, 80mm viftu í kassann og svo viftan í ps-inu. ég setti þetta upp og setti líka upp monitor forrit sem fylgdi með móðurborðinu sem heitir pcalertIII… þetta forrit sá fyrst bara eina viftu… ég tékkaði hvort allar viftur væru ekki örugglega í gangi og þegar þær voru það þá sætti ég mig bara við þetta þar...