Bretti: rs sultan Bindingar: rs hc 2000 Skór: head Gleraugu: oakley wisdom er að vinna i þvi að fa mer red hjalm en þa er bara ekki hægt að kaupa þa herna a islandi er það??
og svo lika nattlega eftir þvi hvernig þu vilt hafa það. ef þu ert bara að freeride-a þa kaupiru fyrir ofan höku og þar en ef þu ert i park og þannig þa er betra að vera a minna bretti sem er kannski aðeins fyrir neðan hökuna or some:)
eg var að lesa a bigjump og brettafólkinu sem var þarna i blafjollum i dag var leyfður aðgangur að lyftunum og þeir ekki einu sinni rukkaðir um kort sja betur a www.bigjump.is en eg var að spa hvort þetta yrði líka svona á morgun????
nei það er ekki opið fyrir almenning bara fyrir skiðafólk sem er að fara a þessar skiðaæfingar!! mer finnst þetta faranlegt!! alveg gjörsamlega ut i hött:S
en afhverju að opna bara fyrir skiðaæfingar?? eg er alveg viss um að þegar fyrsti opnunardagur verður þa verður svona 70-80% af þeim sem er þarna brettfólk!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..