Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Danni
Danni Notandi frá fornöld 12 stig

Re: 310 - Chinpokomon

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þetta er eld gamall þáttur!

Re: Prófin

í Skóli fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Bwahahahahahaha… Ég er í grunnskóla og er í miklu færri prófum en þið! =/

Re: I can see dead people!!!!!!

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ok,Ok ég fékk einhvað kast og fór að skrifa bull =( No offence

Re: hæfileiki eða heppni...

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Eve serverar eiga vera stórir aight? Hvað eiga að komast margir á stórann eve server í einu. Hvernig á maður að vera góður í viðskiptum ef það er alltaf nýtt og nýtt fólk að koma inn á servera og ný verð koma? Á að vera einhvað einst og punckbuster fyrir eve? Ef eve verður hakkaður leikur þar sem allir svindla N shit þá nenni ég varla að spila!

Re: Ofmetnar hljómsveitir.

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ofmetnaðasti gaur í heiminum er þessi Lil Bow Bow gaur! Hann sýgur svo illa og fær svo mikið credit! Það sem mig langar að gera er að skjóta hann! Allar stelpurnar og nokkrir strákar fýla hann (fagits)! Stofnum andspirnu gegn littlum krökkum sem verða frægir fyrir lélega tónlistargetu! Svarið mér þeir sem eru sammála ! =/

Re: Awake með Godsmack

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þetta lag er pur3 sChnilld!

Re: Mjög sniðug myndasögusíða

í Myndasögur fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þú ert steiktur!

Re: Liverpool bikarmeistari!!!!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Bæði liðin sjúga feitt.. Fótbolti er leiðinleg íþróttagrein. Hvernig nennir fólk að sitja fyrir framan sjónvarpið og horfa á öskrandi lýsendur og oftast bara 0-1 mark í leik. U people sicken me!

Re: FFSTUF(mest spoiler)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 7 mánuðum
amm..

Re: Hver átti skilið að vinna Survivor 1 ?

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
coleen eða hvernig sem það er skrifað átti að vinna! Hún var fjörug og sæt =)

Re: Afsökun

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Caldari Frigates & Cruisers: -= Bantam =- Max length : 80 Max height : 75 Max breadth : 35 Weight : 3200 T Crew : 3 -= Condor =- Max length : 60 Max height : 45 Max breadth : 30 Weight : 2.025 T Crew : 1 i want this,mama i want a Caldari cruiser…please mom

Re: Heimsyfirráð

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 8 mánuðum
þetta er cewl hugmynd og kallast clan =). Mig langar að stofna clan í EVE en ég er ekki búinn að recruita neina. það eru gaurar á irc rásum #baldursgate.is #diablo.is sem eru búnir að stofna clan(nokkrir búnir að joina). ég veit ekki hvort ég ætti að stofna mitt eigið eða joina þeirra clan =) mitt clan mundi heita |IcE| og það væri bara fyrir íslendinga hvað ætti ég að gera?

Re: Hvernig vilt þú spila Eve?

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 8 mánuðum
cewl ég mundi gjarnan vilja spila í svona græju =)

Re: Final Fantasy

í Hugi fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Já en Final Fantasy 9 er komin út og hann rúlar svo feit :) Final Fantasy verður að koma á huga ég veit að ég mundi verða meira á huga ef hann væri á :) ÉG segi FINAL FANTASY Á HUGA

Re: Re: Opnun skíðasvæða

í Bretti fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Skálafell og bláfjöll fara að opna bráðum held ég. það getur ekki verið að það sé langt í það. i hope it will open soon.

Re: 18 ár fyrir morð, nauðganir og árás

í Deiglan fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Það er ekki hægt að bæta upp fyrir morð!!lífstíðar fangelsi segi ég.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok