Krossferðirnar Frá um árið 650 til 11. aldar höfðu Evrópubúar verið undir sífelldum árásum frá múslimum sem gerðu stöðugar innrásir í suður Evrópu, þar á meðal Spán, Ítlíu og Býsantíuríki en einnig í Marokkó, Túnis og Egyptaland. En á 10. og 11. Öld fengu Evrópubúar eða hin Kristnu ríki tækifæri til að snúa sókn í vörn sérstaklega vegna innbyrgðis deilna milli araba og urðu þá til ríkin Leon, Kastílía, Navarra, Argónía og Barcelóna á Spáni sem börðust um landsvæði á Spáni. Eitt helsta...