Ég fer ennþá á sílaveiði, rendar bara með litlum frændum og frænkum og ég veit um snilldar stað á Botnsvatni á Húsavík. Það er lækur sem fer út frá vatninu í gegnum brotna stíflu og undir bökkunum í þessum læk er allt krökkt af sílum og þó nokkrar lontur líka. Við brósi komum stundum heim með heilu torfurnar.