Myndin heytir White Fang eða Úlfhundurinn á íslensku. Persónurnar tvær eru Alex Larson og Skunker, leiknir af þeim Klaus Maria Brandauer og Seymour Cassel. Myndin er um strák (Ethan Hawk) sem ferðast til Clondike eða einhverstaðar til að leita að gulli í námu látins föður síns. Þessir tveir menn á myndinni fylgja honum til námunnar í gegnum villta náttúru Kanada. Á leiðinni kynnist aðalpersónan, Jack Conroy, úlfi eða hálfum úlfi og hálfum hundi. Þeir verða bestu vinir og lenda í ýmsum...