Mér finnst þú nú dæma bara eftir stöðu liðanna í deildinni, allavega mjög svipað. Þótt lið sé neðarlega á töflunni þá þýðir það ekki að þjálfarinn sé lélegeur eins og einhver sagði. Það getur nú verið lélegt lið með góðan þjálfara. Persónulega finnst mér t.d. að Venables og Taylor vera þeir lélegustu núna, þótt Leeds sé búið að selja, þá hafa þeir miklu betri hóp en að vera í 14 sæti og einnig Aston Villa. Mér finnst t.d. Souness líka að vera ná nokkuð góðum árangri í miðað við hópinn sem...