Málið er einfaldlega það að ég er að skoða núna næstu kaup í tölvumálunum hjá mér… það sem ég er að velja á milli er að öppgreida borðvélina mína (er núna með 1800xp, 512 mb sdram, 40 gig HD, geforce mx440 og 19“ skjá), það sem ég hafði hugsað mér að bæta við þessa vél er raid kort, 2x ca. 80 gig HD neð 8 mb bufferum, 512-1024 mb ddr, 21” skjár og nýja ati 9700. Samtals gerir þetta sona c.a. 200-30 þús… en málið er samt það að mér langar líka alveg heavy í nýjan laptop sem mundi kosta mig...