Hæ, ég er alveg í vandræðum yfir því hvað ég ætti að gefa kærastanum í afmælisgjöf.. Málið er bara það að hann vantar ekki neitt, og ég er bara ekki nógu hugmyndarík til að finna e-ð sniðugt. Hann sagðist ekki langa í/þurfa neitt, en mig langar samt að gefa honum e-ð sætt/skemmtilegt. Eruð þið með hugmyndir? Kveðja, Dama